Sjálfstæðisfélagið í Bakka og Stekkjahverfi


Sjálfstæðisflokkur


Dagskrá félagsins:


Félagið er með félagsheimili í Mjóddinni, Álfabakka 14a 3.hæð (sjá myndir) í samstarfi við hin félögin í Breiðholti þ.e. Sjálfstæðisfélagið í Fella- og Hólahverfi og Sjáfstæðisfélagið í Skóga- og Seljahverfi. Er þar nokkuð stór salur, fyrir ca. 80 manns, þar sem allir fundir eru haldnir, en salurinn er einnig leigður út.

Félagsheimilið Mjódd - Félagsheimilið Mjódd

Ýmis starfsemi í hverfinu



Kristján Hreinsson main page - khr@flakkari.net
Last modified: