Gönguplan 2020

Gert er ráđ fyrir ađ ganga hefjist laugardag kl. 13:00 og komiđ sé til baka um kl. 17:00. Ef veđurútlit fyrir laugardag er slćmt, er líklegt ađ ganga fćrist yfir á sunnudag ef veđurútlit er betra ţá.

 

Létt og ţung ganga skiptast á, ţó ţađ ţyngist eitthvađ ţegar líđur á sumariđ og ţyngstu göngurnar um hásumar. Reikna má međ ađ ganga taki ađ jafnađi um 2-4 tíma. Ef einhver snjór birtist og fćri gefst á gönguskíđum ţá er ţađ tekiđ fram yfir.

 

Ćtlunin er ađ taka myndir á leiđinni og birta á myndasíđu, undir Photos. Myndir af fossum og ám birtast undir Waterfalls. Ennfremur er ćtlunin ađ gera stuttlega grein fyrir göngunni neđar á síđunni, undir Árangur. Árangur eldri ára má sjá undir Articles.

 

 

ˇ        - Brynjudalur og Brynjudalsá

 

 

ˇ        - Borgarhólar (410m), FaF

 

 

ˇ        - Sandfell (393m) viđ Vindáshlíđ og Pokafoss, FaF

 

 

ˇ        - Trölla- Grćnadyngja (375m)

 

 

ˇ        - Háafell (349m) og Litlabotnsá Hvalfj, FaF

 

 

ˇ        - Skeggi (805m) Henglinum

 

 

ˇ        - Ţyrill (380m) Bláskeggsá og Brunná - GuubH

 

 

ˇ        - Hvalfell (852m) og Hvalskarđsá - ÍF

 

 

ˇ        - Hveragerđi - Hengladalaá, Grćndalsá og Varmá

 

 

ˇ        - Kjölur (748m) frá Stíflisdalsvatni

 

 

ˇ        - Stóri Hrútur (340m), FaF

 

 

ˇ        - Búrfell (783m) viđ Ţingvelli, ÍF

 

 

ˇ        - Skálafell (574m) frá Hellisheiđi, ÍF

 

 

ˇ        - Grafardalur og Draghálsá

 

 

ˇ        - Laxá Svínadal

 

 

ˇ        - Kvígindisfell (783m) - Uxahryggjaleiđ, GuubH, ÍF

 

 

ˇ        - Vestursúla (1086m) - Botnsdal, GuubH + FaF

 

 

Fjöll til vara

ˇ        Mosfell (276m) Mosfellsdal

ˇ        Skarđsheiđi (1053m)

ˇ        Akrafjall (643m)

 

FaF - bókin Fjöll á fróni eftir Pétur Ţorleifsson um gönguleiđir á fjöll

FÍ - Ferđafélag Íslands

GuubH - Gönguleiđir upp úr botni Hvalfjarđar - Leifur Ţorsteinsson

ÍF - bókin Íslensk fjöll eftir Ara Trausta Guđmundsson og Pétur Ţorleifsson um gönguleiđir á 151 tind

 

Árangur

ˇ        9.10 - Úlfarsfell (295m)

Keyrt inn ađ Skarhólamýri og lagt ţar. Gengiđ upp tröppur ađ mestu leyti upp á Úlfarsfell og upp ađ loftneti. Tók síđan smá hring um felliđ og fór ađra leiđ niđur en lenti aftur á stígnum heldur neđar. Tók gangan um 2 tíma í góđu veđri en hvasst stöku sinnum.  Sjá myndir undir Photos

 

ˇ        3.10 - Blikdalur

Keyrt inn ađ vigtar bílastćđi viđ Kjalarnes, farinng slóđi ţar inn eftir og lagt. Gengiđ inn Blikdal eftir vegarslóđa, en innarlega hvarf slóđin og var ţá blautt gras, sneri viđ fljótlega eftir ţađ, fór sömu leiđ til baka. Tók gangan tćpa 4 tíma í svölu og góđu veđri. Sjá myndir undir Photos og Waterfalls west

 

ˇ        20.8 - Skorradalur og Hvítserkur

Keyrt inn Skorradal og inn fyrir Fitjar, lagt og gengiđ inn ađ Hvítserk og til baka. Tók gangan um 2 tíma í góđu veđri. Sjá myndir undir Photos og Waterfalls west

 

ˇ        30.7 - Jökulkrókur og Ţjófadalir

Gengiđ frá skála í Ţjófadölum upp á Ţverfellsháls og síđan međ fellinu inn í Jökulkróka. Gengiđ um og skođađir fossar ţar í Fúlukvísl, gengiđ síđan međ Fúlukvísl og Fagrahlíđ til baka, síđan međ Ţjófafelli, gegnum Ţjófadali og upp á hálsinn ađ bílnum. Tók gangan tćpa 6 tíma í mjög góđu veđri, heldur heitt. Sjá myndir undir Photos og Waterfalls south

 

ˇ        29.7 - Hvítárvatn

Lagt viđ brú viđ Hvítárvatn og gengiđ međ Hvítá í austur og til baka. Tók gangan um 2 tíma. Sjá myndir undir Photos

 

ˇ        4.7 - Stóra-Laxá

Keyrt veg frá Flúđum inn ađ Kaldbak og lagt ţar, gengiđ ađ Hólmafossi í Stóru-Laxá og til baka. Tók gangan um 2 tíma í góđu veđri, Sjá myndir undir Photos og Waterfalls south

 

ˇ        2. 7 - Hvannagjá og Leiragjá

Keyrt ađ ţjónustumiđstöđ Ţingvöllum og lagt ţar. Gengiđ inn ađ Hvannagjá og eftir henni í austur, fariđ nánast ađ hliđi, gengiđ yfir ađ Leiragjá og međ henni til baka í vestur ađ ţjónustumiđstöđ. Tók gangan rúman 1,5 tíma í góđu veđri. Sjá myndir undir Photos

 

ˇ        2.5 - Brúará

Keyrt inn ađ Brúará og lagt ţar. Gengiđ inn ađ Hlauptungufossi, Miđfossi og Brúarfossi og síđan til baka, um 7 km leiđ. Tók gangan um 2,5 tíma í góđu veđri og ágćtis göngustígur. Sjá myndir undir Photos og Waterfalls south

 

ˇ        11.4 - Laxá og Fossá í Kjós

Keyrt inn ađ Laxá í Kjós og skođađ, gengiđ niđur ađ ósum og leitađ ađ Sjávarfossi, meira flúđir en foss. Keyrt inn ađ Fossá í Fossárdal, gengiđ ađ Sjávarfossi og inn međ ánni, sá Fosslágarfoss og fleiri fossa. Tók gangan um 1,5 tíma í heildina í góđu veđri. Sjá myndir undir Photos og Waterfalls west

 

ˇ        28.3 - Lágafell

Gengiđ niđur Skeiđholt, međfram Varmá og undirgöng ađ Álafossi, međ Varmá gegnum skóginn upp ađ vegi ađ Reykjalundi. Síđan upp á Lágafell og eftir vegi, ţvert yfir Lágafell, ađ kirkju, Olís og heim. Tók gangan tćpa 2 tíma og var rúmir 8 km

 

ˇ        24.3 - Langitangi

Gengiđ niđur Skeiđholt, síđan undirgögn, međ Leiruvogi ađ Langatanga, ađ golfvelli, inn Bogahlíđ og Bogatanga og heim. Tók gangan um 1,5 tíma og var rúmir 7 km.

 

ˇ        4.3 - Álafoss

Gengiđ niđur Skeiđholt, ađ Varmá og međfram henni yfir ađ Álafoss og gegnum skóginn yfir ađ Reykjaveg, yfir göngubrú viđ Teiga, ađ Kjarna og heim. Tók gangan um 1,5 tíma. Sjá myndir undir Photos

 

ˇ        1.3 - Hesthús

Gengiđ niđur Skeiđholt, upp ađ skóla og göngustíg norđur fyrir undirgöng ađ hesthúsum, göngustíg ađ Ţverholti og heim. Tók gangan um 1,5 tíma. Sjá myndir undir Photos

 

ˇ        22.2 - Langagróf

Lagt viđ Stekkjarbakka á Löngugróf, gengiđ í austur ađ göngustíg niđur ađ hjólastíg, gengiđ eftir honum vestur, upp á Löngugróf aftur ađ bílnum. Tók gangan um 1 tíma. Sjá myndir undir Photos

 

ˇ        9.2 - Kaldakvísl

Gengiđ niđur Skeiđholt ađ Varmá, yfir göngubrú, upp ađ og međ Kaldakvísl, ađ Helgafelli, međ Vesturlandsvegi ađ Álafoss, gegnum undirgöng, ađ Kjarna og heim. Tók gangan um 1,5 tíma. Sjá myndir undir Photos

 

ˇ        28.1 - Elliđaárdalur

Lagt viđ félagsheimili Orkuveitu Rafstöđvarveg. Gengiđ upp veginn og beygt ađ Ártúnsskóla, međfram Árbćjarsafni, ađ stíflu. Gengiđ međ ánni, undir brúna, og upp á Rafstöđvarveg. Gegnum skóginn ađ Kermóafossi og síđan ađ bílnum. Tók gangan rúman 1,5 tíma. Sjá myndir undir Photos

 

ˇ        21.1 - Teigar

Genginn göngustígur ađ Kjarna og framhjá KFC, göngubrú yfir í Teiga, göngubrú yfir ađ Krónu, framhjá Olís, međ Vesturlandsvegi, beygt ađ Lágafellslaug, Álfahlíđ, Álfatangi og Ţverholt. Tók gangan tćpa 2 tíma

 

ˇ        9.1 - Álafoss

Gengiđ niđur Skeiđholt, upp ađ skóla, gangstíg međ Varmá, yfir ađ Álafoss, upp brekku göngubrú viđ Teiga, ađ Kjarna, Olís og heim. Tók gangan tćpa 2 tíma. Sjá myndir undir Photos

 

ˇ        2.1 - Langitangi

Gengiđ niđur Skeiđholt ađ hringtorgi, undirgöng og göngustíg ađ Langitanga. Ţverholt til baka. Tók gangan um 1 tíma